gylfi-hafsteinsson-smasaga

UM HÖFUNDINN | GYLFI HAFSTEINSSON

Gylfi Hafsteinsson fæddist árið 1974 og starfar sem íslenskukennari í Verzlunarskóla Íslands. Hann lauk cand. mag. prófi í fjölmiðlafræði frá Óslólarháskóla árið 1999 og MA-prófi í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands árið 2011. Í námshléum starfaði hann sem blaðamaður á Morgunblaðinu en hóf að kenna upp úr aldamótum. Gylfi hefur hingað til lagt meiri stund á aðrar listir en ritlist – hann leikur og selló og lagði stund á ballett í æsku. Hann hefur ásamt vinnufélaga sínum, Þresti Geir Árnasyni, gefið út námsefni á netinu, snorraedda.is og smasaga.is.

0